TILBOÐ: Rakadós – 2 rakadósir með áfyllingu

Kíktu í vefverslun

TILBOÐ: Þurrkbox – 2 box – Fjölnota – 450 gr

SKU: rak-a-mc2-1 Categories: , Tags: ,

Description

Hvað eru Rakadósum?

Rakadósir er samheiti fyrri fjölmargar lausnir sem allar binda í sig raka með þar til gerðum efnum.

Hvernig virka rakadósir?

Rakadósir nota efni sem dregur í sig rakann úr loftinu. Rakinn binst við efnið og eftir því hvaða efni er notað þá annað hvort helst efnið í gildrunni eða eins og í tilfelli okkar þá lekur það niður í ílát. Efnin geta verið mjög mismuandi oftast sölt, í okkar tilfelli þá notum við sérstakt efni sem er umhverfisvænt og framleitt í Finnlandi af Tetra.

Helstu kostir rakadósa

  • Það þarf ekkert rafmagn
  • Það er ekkert hljóð
  • Virka óháð hitastigi

Takmarkanir rakadósa

Rakagildrur virka best í takmörkuðum rýmum eða þar sem það er takmarkaður raki. Þær virka eins og aðrar gildrur þannig að þegar þær eru fullar þá hætta þær að virka.

Okkar rakagildrur

Við seljum rakagildru frá sænska fyrirtækinu Absodry. Kynntu þér kosti þeirra umfram aðra:

  • Umhverfisvænt efni
  • Einfalt í notkun
  • Framleitt í Svíþjóð
  • Fjölnota box
  • Ódýrt í rekstri – ekkert rafmagn

Additional information

Weight 1 kg
Dimensions 17 × 17 × 20 cm