Sambyggð loftræsting – á vegg – CIVIC EC LB

Kíktu í vefverslun

Description

Loftræsting skólastofurLoftræsting sem hentar til að setja upp í stærri rými eins og skólastofur eða skrifstofur, þar sem erfit er að setja upp hefbundna loftræstingu en hægt er að nota tengingar við útvegg til að setja upp loftræstingu.

Kerfið virkar eins og hefðbundið loftræstikerfi, þar sem það dregur út óhreint og rakt loft en kemur inn með hreint (filterað) loft.

Kerfið kemur með stýringum en auk þess er hægt að bæta við bæði rakaskynjara – sem og CO2 skynjara til að skynja gæði loftsins og stýra afköstum út frá aðstæðum.

Sérstaklega einfalt í uppsetningu þar sem það eru engin rör nema í gegnum útvegg.

Eiginleikar:

  • Hljóðlátt miðað við afköst
  • Einfalt í uppsetningu
  • Orkusparandi viftur
  • Dregur út óhreint loft
  • Filterar loft sem blásið inn

Kerfið er gert úr húðuðu stáli einangruðu með hita og hljóðeinangrun.  Kemur með forhitara fyrir til að ná að fullhita loftið.

Kerfið kemur með stýringu sem er hægt að tengja við hússtjórnarkerfi sé þess óskað, með fjarstýringu eða í gegnum WIFI.

Hægt er að fá kerfið frá 300 m3/klst til 1200 m3/klst.

Tækniupplýsingar: