Sambyggð loftræsting – micra 110

Kíktu í vefverslun

Sambyggð loftræsting – micra 110

SKU: vts-MICRA-110-V1 Categories: , ,

Description

Micra 110 er dreifð loftræsting fyrir minni rými, eins og litlar íbúðir, hótelherbergi eða sumarbústaði.

  • Góð varmaendurvinnsla
  • Hægt að tengja 75 mm barka beint við kerfið
  • Komið fyrir að hluta inn í vegg til að minnka sýnileika
  • Hjóðlátt
  • Auðvelt í uppsetningu
  • Kemur með fínsíu á innblásturslofti

Kerfið er gert úr stálkápu og málað hvít og kemur með lagi með hljóð og varmaeinangrun.  Auðvelt er að opna kerfið fyrir viðahald að síuskipti.

Kerfið er tengt út með 2 rörum (fá inn ferskt loft og kasta út skýtugu lofti).

Kerfið getur endurunnið allt að 90% af varmanum.

Loftræstikerfinu er stýrt með fjarstýringu, 3 hraðar, kveikja eða slökkva á kerfinu, varmaendurvinnsla, sumarkæling og svo viðvörun ef það er komið að því að skipta um loftsíur.

Afköst:

Stærð:

Bæklingar og tækniblöð:

Additional information

Weight 15 kg
Dimensions 40 × 40 × 100 cm