Stjórneining fyrir reykskynjara

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Stjórneining fyrir reykskynjara

SKU: CAL-KE-1000 Category: Tags: ,

Description

KE-1000 er stjórnborð fyrir reykskynjara hannað fyrir staðbundna stjórnun og til að senda út viðvarnir fyrir minni rými eins og hótel, skrifstofur og íbúðarhúsnæði.

Hægt er að tengja mismunandi gerðir við stjórborðið svo sem optical eða jónaskynjara.

Kerfið hjálpar við að koma í veg fyrir óþarfa brunaboð.

KE-1000 kemur með skjá til að skoða og takkaborði til að stýrka kerfinu, þar sem hægt er að skoða stöðu nemana, setja adressu, mæla virkni, bilun etz.

KE-1000 er með úttak til að stýra brunahurður, brunalokum og viftum. Kerfið getur sent áfram brunaboð, villur og nauðsynlega þjónustu til annara miðlægra brunakerfa.

Bæklingur
Bæklingur með stjórnborði

Additional information

Weight 2 kg
Dimensions 20 × 20 × 20 cm