Description
RC14 er þyrlidreifari (e. swirl) með breytanlegum blöðum. Loftdreifarinn er bæði notaður fyrir innblástur og útsog. Þyrlimynstrið tryggir stórt svæði sem loftið skilar sér og hentar því vel fyrir innblástur af köldu lofti.
Hægt er að nota loftdreifarann saman með dreifiboxi til að tryggja stöðugt loftflæði og lægra hljóð.
- Stórt áhrifasvæði af loftflæði
- Hægt að nýta til kælingar
- Hægt að hafa lóðrétt eða lárétt
- Hægt að nota bæði í innblástur og útsog
Bæklingar og tækniupplýsingar:
- Bæklingur
- Magicad teikning
- Heimasíða framleiðanda
- Útreikningur loftlæðis – lindQST
- Bæklingur með loftdreifurum
“