Tvöföld veðurhlíf fyrir loftræstikerfi – CVVX

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

Tvöföld veðurhlíf fyrir innblástur og innsog fyrir loftræstikerfi. hægt að fá í hvítu eða svörtu úr galavaniseruðu stáli og málað.

Hugsað til að kasta óhreinu lofti frá en draga inn hreint loft með lágmarksfjarlægð á milli stúta. Hlíf til að koma í veg fyrir að fuglar komist inn í loftrásina.

Til í nokkrum stærðum, svo sem 125, 160, 200 og 250 mm.

Fest á vegg úti með útkast til hægri eða vinstramegin.

Hljóð og þrýstingsfall:

Upplýsingar: