Description
Silver stream viftan er 3 í 1 – vifta, sem er fjölhæf. Viftan er einstök og getur verið allt í einni:
- Borðvifta
- Gólfvifta
- Veggvifta
Auðvelt er að breyta á milli.
Stálblöð, með snúning. 3 hraða vifta.
Eiginleikar
- 40 cm – 3 í 1
- 3 hraðar
- Mesta hæð 135 cm
- Snúningur 80°
- Krómútlit
- Fjögur stál blöð
- Rafmagnssnúra 2 mertrar
- Rafmagnsnotkun 47 w á háum hraða
- 1250 snúningar á mínútu