Description
Tromluvifta eða vindvél er öflug vifta frá Trotec sem getur blásið allt að 32,400 m³/klst. Hentar í fjölbreytt verkefni þar sem þörf er á því að hreyfa mikið af lofti t.d. í vörugeymslu, kartöflugeymslur, kælingar og aðra sambærilegar lausnir þar sem þörf er á miklu loftflæði.
Eininleikar:
- Afköst upp að 32.400 m3/klist
- Hagkvæm lausn fyrir mikil afköst
- Einföld í uppsetningu
- Hægt að stýra snúningi hvernig vifta snýr.
- Auðvelt að flytja.
- 2 hraðar
- Afköst 750 W
- 525D x 1,230B x 1,140 H