TT blásararnir eru öflugir blásarar sem nýta sér bæði tækni öxulviftu og miðflóttaafls vifta. Þær henta því á stöðum þar sem þörf er á að blása miklu lofti en einnig að standast mikinn mótþrýsting, t.d. vegna þess að blása þarf um lengri vegalengd (5 metra og lengra) eða upp.
Blásarinn er með innbygðum hraðastilli og hitastilli sem nemur hitastigið í loftinu og fer í gagn ef hitastigið er of mikið.
Loftflæði
- 552 m3/h
- 153 l/s
- 324 cfm
Rafmagn
- 220-240 Vac 50/60Hz
- 60 Watts.
- 0.27 Amps.
Hljóð
44 dB(A) @ 3m fjarlægð frá viftunni.
Einangrun
IP stuðull IPX4. (skvettuheld)