Rörblásarar í rör Vents TT-Silent eru sérstaklega búnir blárar sem eru með hljóðeinangruðu húsi og mjög öflugum blæstri.  Vifturnar eru til í stærðum frá 100 mm til 450mm mm.  Vifturnar eru með eiginleika öxulviftu og centrifugalviftum.  Vifturnar hent í fjölbreytt verkefni vegna þess hversu öflugar þær eru, bæði mikið loftflæði og einnig hærri þrýsting en hefðbundnar öxulviftur.

Hljóðeingrunin virkar bæði til að draga úr hljóði vegna mótors og í blæstri og því henta þær t.d. á baðherbergi, fundarherbegi, bóksasöfn, skóla eða leiksskóla.

 

Hönnun:

Kápa er gerð úr húðuðu stáli, inni í viftunni er sérstök einangrun til að draga í sér hljóð, en viftan er með 50 mm þykkri steinullar einangrun.  

Viftan er með sérstök viftublöð til að auka loftflæði og halda háum þrýstingi og loftflæði miðað við hefðbundnar öxulviftur. Viftan kemur með loftþéttu tengiboxi sem er splass þétt líka.

Mótor

Einfasa orkusparandi og tveggjahraða mótor. Mótorinn er með hitaöryggi til að koma í veg fyrir ofhitnun.  Mótorinn er með kúlulegum sem lengir endingu mótorsins.

Stýringar

Hægt er að fá hraðastýringu á mótorinn, en hann er tveggjahraða (sem er stýrt í tengiboxi).

Uppsetning

Skjöl

Bæklingur
Manual