Vents TT-Silenta röravifturnar eru búnar með sérstakri hljóðeinangrun fyrir viftuna. Bæði er viftan sjálf hljóðeinangruð og svo er viftan útbúin með hlóðgildur. Auk þess að vera hljóðlátar þá eru þær öflgri en venjulegar sambærilegar viftur.
Notkun:
Hvar sem þörf er á að koma fyrir röraviftu en það er ekki í boði að það heyrist í viftunni. Viftan er öflug og sambland hefbundinnar centrifuglaviftur og axialviftu.
Hönnun:
Viftan er búin með plasthúðaðri málkápu. Inn í viftunni er svo hljóðeinangrandi plastefni sem dregur úr hljóði bæði frá viftunni sem og loftrássinni. Innan í er viftan búin með hljóðgildur sem dregur úr hlóði hljóðrásarinnar.
Viftublöð eru með sérstakri hönnun til að auka loftflæði en draga úr hljóði.
Rafmótor:
Einnarfasa orkusparandi mótir. Mótorinn er búinn með ofhitnunarvörn. Legurnar eru frágengar sérstaklega og er mótorinn gerður til að geta gengið án þess að stoppa í langan tíma. Rafmótorinn er með IP X4 varnarflokki.
Stýring:
Mótorinn er tveggja hraða, sem stjórnast af tenginum.
Bæklingur