Loftstokkar gerðir úr efni til að annað hvort flytja loft eða dreifa lofti. Þótt þeir hafi ekki verið mikið notaðir á Íslandi þá hefur notku þeirra verið að aukast á undanförnum árum sérstaklega vegna fjölbreyttrar notkunar á þeim.

Hvað eru efnisloftstokkar
Efnisloftstokkar eða Textílloftstokkar (jafnvel loftsokkar) eru loftræstilagnir gerð úr nokkrum tegundum af efni eða textíl. Hægt er að fá þetta í nokkrum útfærslum af formi, algengast er að þetta sé hringur, hálfhringur eða spröskjulaga. Lofstokkurinn þrýstist út þegar lofti er blásið í stokkinnn.

Helstu kostir

Fyrir hverja hentar þetta?
Notkun er gríðarlega fjölbreytt

Tækniupplýsingar