Þakvifta reykræsting
Þakvifta reykræsting

Þakblásarar

Þakblásararnir CM-HT eru ætlaðar á staði þar sem nauðsynlegt getur verið að fjarlægja reyk í kringum staði eins og Bílageymslur, verslunarmiðstöðvar, spítala, skóla, leikhús, söfn og svo framvegis. Þessir blásarar eru framleiddar samkvæmt staði EN 12101-3 og vottaðaðar af “Autonomous Qualified Certification Institute”. Þakblásararnir-CMV-HT eru hentugar til þess að skaffa hreint loft og órykugt loft upp að 60°C í stanslausri þjónustu og komi til elds þá geta þeir blásið inn hreinu lofti jafnvel þótt hitastigið nái 400°C í 120 mín (F400).

Sérpöntun

Bæklingur

Þakblásari – CM HT