Öflugar útsogsviftur sem henta þar sem þarf að skipta um loft, hvort sem er í útihúsi, hesthúsi, vinnslusölum eða vöruskemmum. Útsogvifturnar koma á spjaldi, sem hægt er að festa með 4 boltum á plötu eða vegg. Hægt er að fá þær bæði 1 fasa sem og þriggja fasa, sem soga lofti inn eða blása því út (fer eftir stærð). Áralöng reynsla er af viftunum og hafa þær reynst vel.
Stærð blásara | Volt | Afl | Snúningshraði | Rýmd | Mótþrýstingur | Hljóð | |
(V) | (W) | (rpm) | (m³/h) | (pa) | Db(A) | ||
20 cm | 220 | 65 | 2650 | 780 | 118 | 57 | |
25 cm | 220 | 135 | 2450 | 950 | 123 | 65 | |
30 cm | 220 | 210 | 2350 | 2000 | 150 | 66 | |
35 cm | 220 | 140 | 1420 | 2600 | 105 | 64 | |
40 cm | 220 | 190 | 1400 | 3550 | 105 | 68 |
Vifturnar henta vel hvar sem þörf er á útsogi eða loftskiptum.
ATH: Tryggja þarf vel að ekki sé hægt að koma höndum eða fingrum inn í viftuna.
Útsogsblásari á vegg
[mv_include id=’1912′]
Öflugur Plötublásari
[mv_include id=’2807′]
Undirsíður
[pagelist_ext show_image=”1″ image_width=”150″ show_content=”0″ show_first_image=”1″ class=”page-list-cols-2″]